Dexter snýr aftur eftir 8 ára bið!

Auglýsing

Glæný þáttaröð af Dexter er væntanleg í Sjónvarp Símans Premium en heil 8 ár eru síðan síðasta þáttaröð kom út.

„Hann er mættur aftur og tilbúinn í ferskt blóð,“ segir í tilkynningu frá framleiðendum þáttanna.

Síðasti þáttur fór í loftið 22. september 2013 og voru aðdáendur þáttanna misánægðir með lokaþáttinn. En stuttu eftir að Debra Morgan ( Jennifer Carpenter ) komst að því að bróðir hennar var í raun The Bay Harbour Butcher, var hún drepin af geðsjúklingnum Oliver Saxton ( Darri Ingólfsson).

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram