Einn harðasti matargagnrýnandi landsins bragðaði á ætum diskum hjá Gísla Marteini í gær

Auglýsing

Nýlega eru komnir til sölu hér á Íslandi diskar sem eru ekki bara umhverfisvænir heldur einnig ætir. Gísla Marteini langaði að komast að því hvernig þeir smökkuðust og fékk hann Katrínu Guðrúnu, úr Með Okkar Augum, í lið með sér.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram