Gekk á höndum niður tröppurnar í Hörpu

Auglýsing

Dýri Kristjánsson, hagfræðingur og íþróttaálfur, gerði sér lítið fyrir og gekk á höndum niður stigann í tónlistarhúsinu Hörpu en stiginn telur um 38 þrep.

Hann setti myndband af uppátækinu á Facebook síðu sína og skrifar við það:

„Í gær átti ég afmæli og er þakklátur fyrir allt þann dag. Takk.
Ég stefni alltaf upp á við en var með markmið fyrir afmælið að stefna niður á við í einu markmiða minna…það hafðist.
Ég var búinn að ganga með þetta i maganum í nokkur ár.”

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af Dýra ganga á höndum niður stigann.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Oreo ostakaka

Instagram