Helga Braga:„Við getum sagt að ég hafi verið„shopaholic““

Auglýsing

Leikkonan Helga Braga er nýjasti gestur Egils Ploder í Burning Questions hjá Áttan Miðlar.

Í þættinum svaraði hún hinum ýmsu spurningum og aðspurð að því hvað væri það heimskulegasta sem hún hafi gert svaraði Helga:„Ætli það sé ekki ýmislegt sem ég hef verslað. Við getum sagt að ég hafi verið „shopaholic“. Ég var það, ekki lengur.“

Segist hún hafa verslað mestmegnis föt, töskur, skó og þvælst á hótelum út um allan heim þar sem öllu var skellt á Visa. Og hún hafi síðan verið nánast í taugaáfalli þegar Visa reikningurinn kom.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram