Hera komin aftur til Íslands og stefnir á nýja plötu á árinu

Auglýsing

Hera Hjartardóttir hefur verið búsett í Nýja Sjálandi um nokkurt skeið en er núna komin aftur til Íslands og stefnir á útgáfu á nýrri plötu á þessu ári.

Hún hefur nú þegar gefið út tvö lög af væntanlegri plötu, lagið How Does A Lie Taste?, og nú síðast lagið Process. Lagið fjallar um það augnablik þegar þú áttar þig á því að þú þekkir manneskju sem er þér náin ekki eins vel og þú taldir þig gera.

Lagið er komið út á allar helstu streymisveitur og hægt er að hlusta á það hér fyrir neðan, Myndbandið við lagið kemur út þann 17. janúar á YouTube síðu Heru, hér.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram