Kraumslistinn 2019

Auglýsing

Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2019 voru tilkynntar nú í morgun. Dómnefnd hefur farið yfir og hlustað á rúmlega 350 íslenskar plötur og valið úr þeim þær 25 sem hafa hvað mest skarað hafa fram úr á árinu. Kraumsverðlaunin voru fyrst veitt árið 2008 og hafa 56 listamenn hlotið verðlaunin.

Munu síðan 6 plötur af listanum hljóta Kraumsverðlaunin sjálf sem afhent verða núna í desember.

Dómnefndina í ár skipa þau: Árni Matthíasson (formaður), Arnar Eggert Thoroddsen, Birna María Másdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Óli Dóri, Tanya Lind, Trausti Júlíusson og Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir.

Listann í heild sinni má sjá hér að neðan.

 • Andavald – Undir skyggðarhaldi
 • Ásta Pjetursdóttir – Sykurbað
 • Berglind María Tómasdóttir – Herberging
 • Between Mountains – Between Mountains
 • Bjarki – Happy Earthday
 • Countess Malaise – Hystería
 • Felix Leifur – Brot
 • Grísalappalísa – Týnda rásin
 • Gróa – Í glimmerheimi
 • Gugusar – Martröð
 • Hildur Guðnadóttir – Chernobyl
 • Hist og – Days of Tundra
 • Hlökk – Hulduhljóð
 • Hush – Pandemonial Winds
 • k.óla – Allt verður alltílæ
 • kef LAVÍK – Blautt heitt langt vont sumar
 • Korter í flog – Anna & Bernhard Blume (drepa alla fasista)
 • Kristín Anna – I Must Be the Devil
 • Milena Glowacka – Radiance
 • Myrra Rós – Thought Spun
 • sideproject – sandinista release party / ætla fara godmode
 • Skoffín – Skoffín bjargar heiminum
 • Stormy Daniels – Agi styrkur einbeiting harka úthald hafa gaman
 • Sunna Margrét – Art of History
 • Tumi Árnason / Magnús Trygvason Eliassen – Allt er ómælið
Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram