Lóa Pind:„Mig langar að búa í Andalúsíu á Spáni“

Auglýsing

Lóa Pind hefur heimsótt fjölmörg lönd í tengslum við þættina Hvar er best að búa? en önnur þáttaröð er farin af stað og verður sýnd á Stöð 2 í vetur.

Hún ferðast um heiminn og hittir íslendinga sem hafa flutt erlendis á vit ævintýranna. Ísland í dag hitti Lóu Pind og spurði hana meðal annars hvar hún héldi að best væri að búa.

„Það þýðir eiginlega ekkert að spyrja mig. Ég var búin að taka ákvörðun áður en ég byrjaði yfirhöfuð á þessari seríu: „Mig langar að búa í Andalúsíu á Spáni.“ Draumurinn er að kaupa sveitabæ í jaðri þorps, gera upp og koma upp sítrónugarði og appelsínutrjám… Eða eyða ellinni þar allaveganna,“ segir Lóa.

Hér má sjá viðtalið í heild sinni.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram