Loka skemmtistöðum og krám

Auglýsing

Í tilkynningu frá Stjórnarráði Íslands kemur fram að heilbrigðisráðherra hafi fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöum og krám höfuðborgarsvæðisins dagana 18.- 21. september. Hefur reglugerðin nú þegar tekið gildi.

Er þetta liður í því að sporna gegn útbreiðslu COVID-19.

„Í minn­is­blaði sótt­varna­lækn­is seg­ir að á þrem­ur sól­ar­hring­um þar sem greind­ust alls 38 smit hafi a.m.k. fjórðung­ur þeirra tengst heim­sókn á ákveðnar krár og skemmti­staði í Reykja­vík fyr­ir rúmri viku. Bregðast þurfi við sem fyrst með mark­viss­um aðgerðum til að koma í veg fyr­ir út­breidd­an far­ald­ur með til­heyr­andi af­leiðing­um seg­ir í minn­is­blaðinu.“

Lokunin nær til kráa og skemmti­staða í Reykja­vík, Mos­fells­bæ, Hafnar­f­irði, Garðabæ, Kópa­vogi, Kjós­ar­hreppi og á Seltjarn­ar­nesi.

Auglýsing

Hér má finna reglugerðina.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram