Minnast John Snorra við Vífilstaðavatn

Auglýsing

Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins John Snorra Sigurjónssonar ætla að koma saman við Vífilstaðavatn á sunnudagskvöldið. Þar ætla þau að tendra ljós og biðja fyrir John og samferðarmönnum hans Muhammad Ali Sadpara and Juan Pablo Mohr.

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir mun leiða þessa ljósa-og bænastund.

„Við viljum líka hvetja alla sem ekki eiga heimangengt að taka þátt með því að tendra ljós hjá sér og deila með okkur hér á viðburðinum. John á vini og vandamenn um allan heim og með þessum hætti getum við sameinast,“ segir á Facebook síðu viðburðarins.
Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram