Nýtt á Netflix: Þættirnir Unbelieavable

Auglýsing

Í gær föstudaginn 13. september frumsýndi Netflix þáttaröðina Unbelieavable. Þættirnir eru sannsögulegir spennuþættir þar sem við fylgjumst með Marie, ungri stúlku sem heldur því fram að hún hafi orðið fyrir nauðgun en enginn trúir henni. Tvær rannsóknarlögreglukonur fylgja hlykkjóttum veg í átt að sannleikanum.

Leikkonan Toni Collette leikur eitt aðalhlutverkið í þáttunum.

Þættirnir lofa góðu og fá góða dóma. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þáttunum.

 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram