today-is-a-good-day

Óþægilegt símtal í FM95BLÖ:„Nú bara veit ég ekki hvað þú ert að tala um sko“

Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því risa þáttur hjá þeim félögum.

Þáttastjórnendur voru þeir Auðunn Blöndal, Steindi Jr., og Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi. Þeir tóku upp nýjan lið þar sem einn hringir í verslun og spyrst fyrir um vöru sem er ekki til.

Sveppi skrifaði niður orð á blað og Steindi hringdi og spurðist fyrir um “vöruna”.

Hér fyrir neðan má hlusta á útkomuna hjá þeim félögum.

Þetta kom fram á vef Vísis.

Auglýsing

læk

Instagram