Reykjavíkurdætur skipta um nafn

Auglýsing

Hljómsveitin Reykjavíkurdætur hefur nú breytt nafni sínu í Daughters of Reykjavík.

Nafnbreytingin er aðallega gerð fyrir erlendan markað þar sem hljómsveitin hefur haslað sér völl síðastliðin ár. Á föstudaginn síðasta gáfu þær út lagið Sweets en það er fyrsta lag hljómsveitarinnar á ensku.Lagið er af væntanlegri plötu sveitarinnar, Soft Spot, sem kemur út á næsta ári.

Vakti Instagram herferð hljómsveitarinnar í kringum nýja lagið mikla athygli nú á dögunum og hefur það einnig fengið nokkur þúsund spilanir á Spotify.

Auglýsing

Þetta kom fram á vef Fréttablaðsins.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram