Samkomubann á Íslandi

Auglýsing

Samkomubann á landinu öllu tekur gildi á miðnætti 15. mars, aðfaranótt mánu­dags. Mun það gilda í 4 vikur. Um er að ræða sam­kom­ur þar sem fleiri en 100 manns koma sam­an, að sögn heil­brigðisráðherra. Á viðburðum þar sem færri koma sam­an er gert ráð fyr­ir því að tveir metr­ar séu á milli fólks.

Einnig verður framhalds og háskólum lokað á meðan á samkomubanninu stendur. Gert er ráð fyrir því að starf leikskóla og grunnskóla haldi áfram, þó með ákveðnum skilyrðum.

Þessu greindi Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra frá á blaðamannafundi í morgun.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram