Sjón skrifar handrit að kvikmynd með Nicole Kidman

Auglýsing

Rithöfundurinn og ljóðskáldið Sjón er annar handritshöfunda kvikmyndar sem mun skarta leikurunum Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum.

Robert Eggers, skrifaði handritið ásamt Sjón en Eggers leikstýrir einnig myndinni. Kvikmyndin sem ber nafnið “The Northman” gerist á Íslandi á tíundu öld og fjallar um norrænan prins sem heldur í leiðangur til þess að hefna fyrir dauða föður síns.

Talið er að Alexander Skarsgård muni fara með hlutverk prinsins en bróðir hans, Bill Skarsgård, mun líklega fara með hlutverk bróður hans í myndinni. Einnig leika William Dafoe og Anya Taylor-Joy stór hlutverk í myndinni.

Þetta kom fram á vef bandaríska tímaritsins Variety.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram