Skúli og Gríma eiga von á barni

Auglýsing

Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri Wow air, og Gríma Björg Thor­ar­en­sen inn­an­húss­hönnuður eiga von á barni. Gríma er kom­in rúm­lega 14 vik­ur á leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn sam­an en fyr­ir á Skúli þrjú börn með fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni.

Gríma starfaði sjálf sem flugfreyja hjá WOW en andlit hennar prýddi ófáar WOW-auglýsingarnar. Eftir starfið lærði Gríma innanhúshönnun í London og útskrifaðist með diplóma frá KLC í Lund­ún­um.

23 ára aldursmunur er á parinu en Skúli er 51 árs og Gríma er 28 ára.

Mbl greindi frá þessu.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram