Smit hjá íslenska Eurovision hópnum

Auglýsing

Meðlimur íslenska Eurovision hópsins í Rotterdam greindist með kórónuveiruna og eru Daði og Gagnamagnið komin í sóttkví.

Smitið greindist í dag og verða allir í hónum sendir í sóttkvi, þar til niðurstöður úr PCR prófi liggja fyrir. Ísland er í seinni undanúrslitariðlinum en hann fer fram á fimmtudaginn næsta.

Í frétt á vef Eurovision World kemur fram að ef Daði og Gagnamagnið verði ennþá frá á fimmtudaginn séu tveir valkostir í boði. Annaðhvort verði hægt að notast við upptöku frá seinni æfingu hópsins eða streyma frá frammistöðu þeirra, sem er kallað „Live-on-tape.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by wiwibloggs (@wiwibloggs)

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram