Tvö frelsissviptingar mál á borð lögreglu í gær

Auglýsing

Tilkynnt var um líkamsárás í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. Þetta kom fram á vef Mbl.

Ungur maður hafði verið fluttur þangað gegn vilja sínum og barinn með kylfum. Hann var síðan látinn vaða út í vatnið og var orðinn mjög kaldur þegar hjálpin barst. Hann var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild til aðhlynningar.

Í hinu tifellinu tilkynnti maður um frelsissviptingu í Borgartúni um kl 17 í gær.

Maðurinn hafði verið að keyra um Borgartúnið þegar tvær manneskjur settust upp í bíl hans. Var tekið upp eggvopn og manninum hótað. Var markmiðið að fara með ökumanninn í hraðbanka þar sem átti að ræna hann peningum. Manninum var síðan gert að aka að heimili sínu þar sem ofbeldismaðurinn fylgdi honum inn og stal lyfjum og fleiru. Maðurinn náði að yfirbuga ofbeldismanninn með því að loka úti­h­urðinni á of­beld­is­mann­inn og að hringja í lög­reglu. Málið er í rann­sókn.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram