Hjólreiðamaður og ökumaður lenda í átökum við Spöngina – atvik tekið upp á myndband

Myndband sem tekið var við Spöngina í Reykjavík sýnir þegar bíll keyrir hjólreiðamann út í kant við akstursleið, þar sem hjólreiðamaðurinn missir jafnvægi og bregst reiður við.

Hann gengur síðan að bílnum og slær í hann ítrekað.

Myndbandið tekið á svæðinu við Hagkaup í Spönginni

Auglýsing

Samkvæmt samtali blaðamanns Nútímans við aðilann sem tók upp myndbandið átti atburðurinn sér stað við Spöngina, þar sem hjólreiðamaðurinn sést á akrein rétt við verslunarsvæðið.

Lýsti sjónarvotturinn því þannig að bílinn hafi byrjað að aka hjólreiðamanninn út í kant áður en upptakan hófs.

Ef þú hefur frekar upplýsingar um atvikið er hægt að senda póst á ritstjórn@nutiminn.is

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing