Í nýju myndbandi Astrum Earth eru áhorfendur leiddir inn í ógnvænlega veröld svokallaðra supervolcanoes eða ofur-eldfjalla sem geta valdið sprengingum svo öflugum að þær gætu breytt öllu lífi á Jörðinni eins og við þekkjum það.
Við sjáum ofur-eldfjöll á borð við Yellowstone í Bandaríkjunum og Toba í Indónesíu.
Þar eru ógnir ekki aðeins bundnar við bæi eða fylki heldur myndu líklega hafa áhrif á heiminn allan og milljónir mannslífa í hættu þær yrðu að veruleika.
Vísindamenn greina í þættinum hvernig þessar jarðfræðilegu tímasprengjur myndast, hvað gerir þær svona hættulegar og hvaða vísbendingum sérfræðingar leita að til að vara mannkynið við áður en það verður of seint.
„Ef annað ofureldgos yrði á okkar tímum, hvað myndi það þýða fyrir mannkynið?“