14 af bestu augnablikum Tvíhöfða: „Stöndum saman, stöðvum sjálfsfróun“

Útvarpsþátt­ur­inn Tví­höfði, und­ir stjórn þeirra Jóns Gn­arrs og Sig­ur­jóns Kjart­ans­son­ar, sneri aft­ur eft­ir hlé á Rás 2 í sum­ar en þátt­ur­inn hóf göngu sína fyrst árið 1994. Úr þátt­un­um voru unn­ar vin­sæl­ar geislaplöt­ur með efni úr þáttunum, plötur eins og Kondí fíl­ing, Sleik­ir hamst­ur og Gubbað af gleði voru allar mjög vinsælar.

Sjá einnig: Tvíhöfði með ógeðslega fyndið grín um prakkara á Þjóðhátíð: „Hvað er að því að kítla hressar ungar konur?“

Strákarnir eru enn að framleiða geggjað efni en grín Tvíhöfða um helgina þar sem fréttaritari þáttarins í Vestmannaeyjum hringir inn hefur vakið mikla athygli. Að því tilefni ákváð Nútíminn að taka saman 14 af bestu augnablikum Tvíhöfða.


14. Offitusjúklingurinn sem borðaði þrjá poka af eplum

13. Óskar, kallaður Páskar er páskastrákur

12. „Hvað ertu að suða mamma mín“

11. Beno Kóngó og fjölskylda hans

10. „Á sjóinn holdsveikur ég fer“

9. Bjarni spyr konur spjörunum úr

8. Hér rekur Tvíhöfði sögu Deep Purple

7. Þetta er klassík

6. Sjálfsfróun jaðrar við að lifa kynlífi með dýrum

5. Þýskur ferðamaður lendir í ævintýrum á Íslandi

4. Puss og Kram

3. Einar Einarsson, kallaður Kleinar

2. Umferðar-Einar minnir á hætturnar sem fylgja því að meðhöndla gas

1. Gamli strákurinn flytur fallegt lag

Auglýsing

læk

Instagram