21 af bestu tístunum á Twitter gera upp vikuna: Játningar, blammeringar og gott grín

Veðrið, Hamborgarafabrikkan, Young Thug og ýmislegt annað var í gangi í vikunni. Allt þetta og meira til var rætt fram og til baka á Twitter og Nútíminn tók saman nokkur tíst sem fengu meiri undirtektir en önnur.

Grein undir fyrirsögninni Ég er ekki femínisti vakti talsverða athygli í vikunni. Systir höfundarins svaraði honum og Twitter líka

Þó sólin hafi aðeins látið sjá sig um helgina þá var vikan eins og meðalhlýtt haust

Á Twitter var fólk líka á almennu nótunum í gríninu

https://twitter.com/AlexanderAronG/status/883436102123757568

Ekki er enn búið að auglýsa eftir rektor MR

Hamborgarafabrikkan var milli tannanna á fólki í vikunni eftir að bent var á að enginn hamborgari á matseðlinum er nefndur í höfuðið á konu

https://twitter.com/hjorvarhaflida/status/882682291738292224

Og jú, rapparinn Young Thug kom fram í Laugardalshöll

Auglýsing

læk

Instagram