9 ára gamalt barn rétt slapp við skammbyssuskot á aðfangadag í Hafnarfirði: Brot úr vegg hæfði andlit barnsins

Litlu mátti muna að 9 ára gamalt barn yrði fyrir skammbyssuskoti í skotárásinni í Álfholti í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld. Flísar úr svefnherbergisvegg barnsins enduðu í andliti þess þegar byssukúlurnar skullu á veggnum. Samkvæmt heimildum Nútímans var barnið í herbergi sínu þegar árásin átti sér stað en þar má sjá stóra holu í veggnum eftir skammbyssuskot. … Halda áfram að lesa: 9 ára gamalt barn rétt slapp við skammbyssuskot á aðfangadag í Hafnarfirði: Brot úr vegg hæfði andlit barnsins