Glæný stikla úr kvikmyndinni Þrot í leikstjórn Heimis Bjarnasonar var afhjúpuð í dag ásamt plakati og frumsýningardegi.
Þrot er sakamáladrama sem segir frá dularfullu morðmáli...
Vefsíða Herjólfs hrundi fljótlega eftir að forsala á Þjóðhátíð opnaði í dag með miklum fagnaðarlátum en hátíðinni hefur verið aflýst síðustu tvö ár.
RÚV greinir...
Sæbrautin var lokuð klukkan sjö í morgun vegna kvikmyndatöku. Þetta var á milli Snorrabrautar og Hörpu og var Kalkofnsvegur einnig lokaður að Geirsgötu. Unnið...
Sunna Dís Másdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir áhugaverða og vel ígrundaða bókadóma í þættinum Kiljunni. Hún fæst líka við að skrifa sjálf og...
Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur ákveðið að svipta Aaron Ísak Berry sigurtitli Söngkeppni framhaldsskólanna 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu og segir þar að framkvæmdastjórn...
Þrátt fyrir að selja töluvert meira af Playstation 5 þá hefur Sony ekki verið talið sterkur samkeppnisaðili við Xbox Game Pass þjónustu Microsoft. Fyrir...
Þessi Will Smith sena er það óþægilegast sem ég hef horft á síðan Sigmundur Davíð var grillaður í Wintris málinu— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March...
Skemmtanalífið (e. djammið svokallaða) í miðborginni gæti verið að taka breytingum í kjölfar tveggja ára tímabils af síbreytilegum afgreiðslutíma. Aðsóknin virðist dreifast meira því...