Ágústa Eva ósátt við umfjöllun DV um eftirsóttustu bólfélaga landsins: „Ósmekklegt með öllu“

Auglýsing

Listakonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gagnrýnir umfjöllun DV um „eftirsóttustu bólfélagar landsins“ harðlega í færslu á Facebook. Ágústa sjálf er meðal þeirra sem rata á listann.

„Ósmekklegt með öllu, stilla upp fólki á nærfötunum, það sett í kynferðislegt samhengi og í ofan á lag það listað upp eins og á útsölubæklingi og dreift manna á milli,“ skrifar Ágústa í færslu sem sjá má hér að neðan.

„Það virðist sem „blaðamaður“ hafi verið í einhverskonar annarlegu ástandi við þessi skrif eða jafnvel lyfjaður, trúi ekki að svona hugsun og yfirlýsingar séu viðteknar eða eðlilegar á okkar tímum,“ bætir Ágústa við.

Færsla Ágústu

Ósmekklegt með öllu, stilla upp fólki á nærfötunum, það sett í kynferðislegt samhengi og í ofan á lag það listað upp…

Posted by Erlendsdóttir Ágústa Eva on Laugardagur, 2. febrúar 2019

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram