DJ Wonderwoman á Hótel Kríunesi á laugardaginn

Auglýsing

Skemmtikrafturinn Anna Claessen verður með uppistand, söng og dans á Hótel Kríunesi, laugardaginn 9 nóv frá kl. 20:00.

Svo tekur DJ Wonderwoman við og kennir grunndansspor og spilar danslög til lokunar (salsa, bachata, kizomba, o.fl). Happy hour á barnum og frítt inn.

Sjá meira um viðburðinn á facebook síðu hans:

Skemmtikvöld á Hótel Kríunesi.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram