Emilia Clarke um Starbucks kaffibollann:„Lord Varys átti hann“

Auglýsing

Leikkonan Emilia Clarke var gestur Jimmy Fallon í spjallþætti hans í gærkvöldi.

Fór hún meðal annars yfir danshæfileika meðleikara hennar í Game Of Thrones, þeim Kit Harrington og Jason Momoa, og gaf áhorfendum smá sýnishorn af danstöktum þeirra.

Einnig fór hún yfir stóra Starbucks málið. En flestir muna eftir Starbucks kaffibollanum sem birtist á skjánum í síðustu þáttaröðinni af GOT en allir virðast benda á hvorn annan þegar spurt er að því hver gleymdi bollanum á settinu. Clarke segir að Lord Varys hafi átt bollann, hann hafi sagt henni það sjálfur.

Sjáðu innslagið úr spjallþættinum hér fyrir neðan.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram