Fyrsti þáttur Fanga lagðist vel í Íslendinga á Twitter, Snickers og Nokia 3310 stálu senunni

Auglýsing

Fyrstu þáttur Fanga var á dagskrá RÚV í kvöld. Eins og þegar Ófærð var sýnd á síðasta ári þá var mikið í gangi á Twitter á meðan Fangar voru í gangi. Fólk grínaði, hrósaði, kvartaði og kom staðreyndum á framfæri.

Nútíminn tók saman það helsta.

 

Fólk virðist ánægt með byrjunina og Jón Gnarr sló tóninn

Auglýsing

Grínkeppnin var að sjálfsögðu öflug

Staðreyndavaktin á Twitter stóð sig

Það voru svo tveir hlutir sem stálu senunni. Snickers-stykki sem gæti reynst mikill örlagavaldur í lífi Lindu og sími móður hennar, forláta Nokia 3310

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram