Kim Cattrall mætir aftur á skjáinn:„Ég er búin að bíða lengi eftir þessu“

Auglýsing

Sex and the City stjarnan Kim Cattrall verður í aðalhlutverki í nýjum dramaþætti á Fox, Filthy Rich, sem fjallar um erfingja kaupsýslumanns sem öll berjast um sinn bita af kökunni.

„Eftir Sex and the City beið ég lengi eftir því að fara aftur í sjónvarpið,“ sagði Cattrall, 63 ára, á blaðamannafundi í gær.

„Þetta hefur allt breyst svo mikið síðan ég var í Sex and the City, segir hún.„Ég meina, það er ekki stoppað á milli sena, við bara höldum áfram. Í stað þess að vera með eina eða tvær myndavélar eru núna fimm myndavélar. Þú getur ekki hitað upp fyrir nærmynd. Þú verður að vera með allt á hreinu, alltaf.

Þættirnar verða sýndir á Fox á þessu ári. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr þáttunum.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram