Kristín hefur verið tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna

Auglýsing

Kristín Júlla Kristjánsdóttir hefur verið tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Award, fyrir besta smink/gervi í Valhalla. Verðlaunin verða afhent síðar í mánuðinum.

Valhalla er ævintýramynd um víkingabörn og ævintýraför þeirra frá Miðgarði til Valhallar með guðunum Þór og Loka.

Í stuttu samtali við Víkurfréttir sagði Kristín tilnefninguna vera algjörlega sturlaða.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram