Nútíminn býður í bíó – Viltu bíómiða á NOPE?

Auglýsing

Nútíminn býður í bíó! 

Spennumyndin NOPE frá leikstjóranum Jordan Peele (Get Out, Us) er frumsýnd í vikunni og ritstjórn Nútímans hyggst bjóða heppnum lesendum upp á opna bíómiða fyrir tvo. Miðar þessir gilda í Laugarásbíó í tvær vikur á meðan myndin er í sýningu.

Fylgstu með Nútímanum á Facebook og heppnin gæti verið með þér!

Dregið verður út næstkomandi föstudag.

Auglýsing

NOPE segir frá systkinunum OJ og Emerald Haywood sem búa á búgarði í gili langt uppi í sveit í Kaliforníu. Þau verða vitni að yfirnáttúrulegum atburðum þegar hlutir byrja að falla af himnum ofan. Þau reyna að ná myndbandi af fyrirbærunum með aðstoð sölumannsins Angel Torres og heimildarmyndagerðarmannsins Antlers Holst.

Myndin hefur hlotið góða aðsókn vestanhafs og mikið lof gagnrýnenda enda talin sverja sig í ætt við fyrri myndir leikstjórans, þó með öðruvísi sniði. Með aðalhlutverk myndarinnar fara þau Daniel Kaluuya, Keke Palmer, Steven Yeun og Brandon Perea.

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram