Ugla er á meðal hundrað áhrifamestu kvenna ársins samkvæmt lista BBC

Auglýsing

Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir, formaður Trans Íslands er á meðal hundrað áhrifamestu kvenna ársins samkvæmt lista breska ríkisútvarpsins BBC.

Ísland í dag hitti Uglu og ræddi við þessa miklu baráttukonu sem hefur komið fram í fjölda þátta í Bretlandi, haldið fyrirlestra, skrifað bækur og gert myndir um málefni transfólks og mannréttindi almennt.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram