Upprunaleg útgáfa af Nothing Compares 2 U í flutningi Prince loksins gefin út

Auglýsing

Dánarbú tónlistarmannsins Prince hefur gefuð út hljóðversupptöku þar sem hann flytur stærsta smellinn sinn: Nothing Compares 2 U. Hlustaðu á lagði hér fyrir neðan.

Prince lést í apríl árið 2016 en skildi eftir sig gríðarlegt magn af upptökum og myndböndum, sem óvíst er hvort líti dagsins ljós. Nothing Compares 2 U sló í gegn í flutning írsku tónlistarkonunnar Sinéad O’Connor árið 1990 og Prince flutti það á tónleikum. Þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem upprunaleg útgáfa lagsins frá árinu 1984 heyrist opinberlega.

Flestir hafa eflaust bara heyrt þessa útgáfu hér af laginu

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram