Annie Mist og Arnhildur Anna taka þátt í framlagi Þórunnar Antoníu í Söngvakeppninni

Fyrrum heimsmeistarinn í Crossfit, Annie Mist Þórisdóttir og kraftlyftingakonan Arnhildur Anna Árnadóttir munu taka þátt í taka þátt í framlagi söngkonunnar Þórunnar Antoníu í Söngvakeppninni á laugardagskvöldið. Rúv.is greinir frá þessu.

Í frétt Rúv um málið kemur fram jafnframt fram að mikil leynd hvíli yfir hlutverki þeirra í atriðinu. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 10. og 17. febrúar. Úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll 3. mars. 

Auglýsing

Sjá einnig: Áttan, Þórunn Antonía og Gummi Tóta taka þátt í Söngvakeppninni: Lista yfir flytjendur var lekið

Lagið sem Þórunn flytur á laugardaginn heitir Ég mun skína en hún sjálf er höfundur lags og texta ásamt Agnari Friðbertssyni.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing