Átta færeysk meme sem við skiljum ekki en eru drepfyndin: „Tagga ein vin sum dámar væl stórar melónir“

Auglýsing

Nútíminn rakst á geggjaða Facebook-síðu sem heitir, Føroysk memes. Þar má finna nokkur fyndin, færeysk meme. Við skiljum ekki allar myndirnar en einhverra hluta vegna hljómar allt fyndið á færeysku.

Hugtakið meme er notað yfir mynd sem nær mikilli útbreiðslu á internetinu á skömmum tíma og grínið er oft á kostnað þess sem er á myndinni.

1. Hver á ekki vin sem er við það at missa takið

2. Fólk með turran humor skilur ekki þetta meme

3. Dámar þig stórar melónir?

4. Þessir færeysku menn eiga börn í Grænlandi

Auglýsing

5. Þessi afar geðþekki maður er Áleypari

6. Hver gerir það ekki?

7. Óli Breckmann er flottur kall

8. Það þarf einhver að hvussa þessi börn

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram