Auðunn Blöndal pirraður yfir því að Asíski draumurinn fékk ekki Eddu-tilnefningu: „Var illa svekktur“

Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal er afar svekktur yfir því að þátturinn Asíski draumurinn hafi ekki hlotið tilnefningu til Edduverðlauna þetta árið. Auðunn tjáði sig um málið í færslu á Facebook.

Var nú löngu hættur að láta þetta fara í taugarnar á mér. En verð að viðurkenna að ég var illa svekktur að sjá ekki Asíska drauminn tilnefndan sem skemmtiþátt ársins í ár,“ skrifar Auðun í færslu sem sjá má hér að neðan en hann segir þættina vera þá best heppnuðu sem hann hefur tekið þátt í á þeim 18 árum sem hann hefur starfað í fjölmiðlum.

Auglýsing

Þættirnir, Andri á flandri í túristalandi, Hulli 2 og Áramótaskaupið 2017 voru tilnefnd í flokknum Skemmtiáttur ársins. Edduverðlaunin verða veitt þann 25. febrúar.

Hef nú ekki verið sigursæll hjá Eddunni í gegnum tíðina, nokkrum sinnum verið tilnefndur en aldrei unnið. (að…

Posted by Auðunn Blöndal on Föstudagur, 9. febrúar 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing