Auglýsing gegn grasreykingum vekur athygli: „Hvað ertu að hugsa? Ekki neitt… því ég reyki GRAS“

Í Morgunblaðinu í morgun birtist auglýsing gegn grasreykingum sem vakið hefur mikla athygli. Fjöldi fyrirtækja og stofnana taka þátt í auglýsingunni sem þykir undarleg. Það er Íslenska lögregluforlagið í samvinnu við Félag íslenskra lögreglumanna sem standa fyrir auglýsingunni.

„Hvað ertu að spá? Ekki neitt…. Því ég reyki GRAS (Marijuana),“ er slagorð auglýsingarinnar en ÁTVR, Bónus og Bústólpi eru meðal þeirra sem taka þátt í átakinu. Margir sáu ástæðu til að tjá sig um auglýsinguna á Twitter.

Axel Helgi Ívarson birti skjáskot úr auglýsinginni

Auglýsing

Listamaðurinn Kött Grá Pjé tjáði sig um málið

Hún virðist vera að vikra!

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing