Bart eldar ýsu í fjörunni í Grindavík

Auglýsing

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver deildi á myndbandi frá Bart, félaga sínum, á Twitter á dögunum.

Í mynbandinu eldar Bart ýsu í fjörunni við Grindavík en hann hefur áður ferðast víða með þætti sína Bart’s Fish Tales. Hann hefur meðal annars eldað í Amsterdam, Alaska og í Seattle.

Þetta er nú bara ansi girnilegt hjá honum:

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram