Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skreytti HeForShe köku í gærkvöldi. Hann færði Phumzile Mlambo, framkvæmdastýru UN Women, kökuna í dag. Sjáðu myndasýningu hér fyrir neðan.
Í dag, 8. mars, er alþjóðlegur dagur kvenna.
Sjá einnig: Svona hefði kökuskreytingarmyndbandið komið út ef Bjarni Ben hefði verið undir áhrifum áfengis
Bjarni hefur oftar en ekki slegið í gegn með kökuskreytingum sínum. Það gerði hann meðal annars eftirminnilega í kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningarnar í haust.
Horfðu á Bjarna skreyta hér fyrir neðan
Last night I decorated a #HeForShe cake and was very happy to present it to @phumzileunwomen this morning! pic.twitter.com/oO7Lwxrv8O
— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) March 8, 2017