Bless kæri Almar, hér eru níu athyglisverðustu tístin um vikuna í kassanum

Almar Atlason hyggst yfirgefa kassann sem hann hefur dvalið í síðustu vikuna klukkan níu. Gjörningurinn hefur vakið gríðarlega athygli bæði hér heima og erlendis. Þúsundir hafa fylgst með honum á Youtube ásamt því að fjölmargir hafa lagt leið sína í Listaháskóla Íslands, þar sem kassinn er staðsettur.

Sjáðu Almar á lokasprettinum hér fyrir neðan.

Almar Atlasoner 23 ára myndlistarnemi. Verkefnið er hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla en hann er á fyrsta árinu sínu í LHÍ. Á Twitter hefur kassamerkið #nakinníkassa verið notað til að halda utan um líflega umræðu um gjörninginn.

Nútíminn tók saman níu tíst sem vöktu mikla athygli.

 

Haukur spáði fyrir um framtíðina

Og fólk tók því sem gerðist með jafnaðargeði

Jólaboðin eru framundan…

…En handrit Skaupsins var tilbúið áður en Almar fór í kassann

Fólk hafði ýmislegt að segja

Og sumt vakti mikla athygli

Almar eignaðist vini

En af hverju var þessi mynd ekki úti um allt?

Almar í beinni

 

Auglýsing

læk

Instagram