Breytti nafni sínu í Davíð Viðarsson til að sleppa við vesen: Dæmdur í áframhaldandi gæsluvarðhald

Tveir karlar og ein kona voru í gær úrskurðuð í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald en um er að ræða Davíð Viðarsson, eiganda þrifafyrirtækisins Vy-þrifa og fleiri fyrirtækja, og tvo aðra einstaklinga. Þau voru öll handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leiddi í byrjun síðasta mánaðar. Fólkið er grunað um brot á lögum um … Halda áfram að lesa: Breytti nafni sínu í Davíð Viðarsson til að sleppa við vesen: Dæmdur í áframhaldandi gæsluvarðhald