Disney birtir stiklu úr nýrri Lion King og fólk er að missa sig: „Litla helvítis gæsahúðin“

Auglýsing

Disney birti í vikunni fyrstu stikluna úr nýrri endurgerð af kvikmyndinni vinsælu, Lion King. Sjáðu stikluna hér að neðan. Myndin sem er tölvuteiknuð verður frumsýnd næsta sumar en meðal þeirra sem talsetja myndina eru þau.  Beyoncé, Seth Rogen og John Oliver.

Óhætt er að segja stiklan hafi fengið mikil viðbrögð en fjölmargir tjáðu sig um þessa nýju útgáfu á Twitter í gær. Við tókum saman nokkur dæmi.

Þessi ætlar að horfa

Salka er spennt

Auglýsing

Færð þú gæsahúð?

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Lax með karrý-kókos sósu

Instagram