Dópaður með smábarn í bílnum

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem grunaður var um að aka undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn viðurkenndi að vera undir áhrifum fíkniefna en hann var með rúmlega ársgamalt barn í bílnum.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi verið handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Málið var tilkynnt barnaverndaryfirvöldum.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing