Auglýsing

Einn handtekinn í kjölfar andláts konu á sjötugsaldri á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar andlát konu á sjötugsaldri en embættinu barst tilkynning um andlátið um miðnætti í gær. Í kjölfarið var einn maður handtekinn í tengslum við það.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu er rannsókn málsins á frumstigi og segir embættið að ekki verða veittar frekari upplýsingar um það að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing