Eldfjallshvirfilbylur í Holuhrauni

Við vitum ekki til þess að þetta orð hafi verið notað áður: Eldfjallshvirfilbylur. Við vitum ekki einu sinni hvort fyrirbærið á myndbandinu hér fyrir neðan sé eldfjallshvirfilbylur. Leiðréttið okkur ef okkur skjátlast.

Það ætti ekki að koma á óvart að bandarískir fjölmiðlar eru að kalla fyrirbærið eldfjallshvirfilbyl — eða Volcanado. Eldfjallsbylur?

Vefsíðan Slate birti þetta myndband frá fyrirtækinu Nicarnica, sem notar innrauðar myndavélar til að greina ösku í loftinu. Ein af myndavélum Nicarnica náði þessu myndbandi í byrjun september:

Auglýsing

læk

Instagram