Elton John og Taron Eggerton sungu saman á frumsýningu Rocketman – Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Þeir Elton John og Taron Eggerton komu óvænt fram saman á Cannes hátíðinni í gær. Tilefnið var frumsýning kvikmyndarinnar Rocketman þar sem Taron Eggerton leikur Elton John.

Sjá einnig: Sjáðu Taron Egerton sem Elton John í fyrstu stiklunni fyrir Rocketman myndina

Taron Eggerton syngur öll lög sem koma í myndinni sjálfur og hann gaf Elton John ekkert eftir þegar þeir félagarnir stigu á svið saman.

Kvikmyndin Rocketman verður frumsýnd hér á landi í lok maí en hér að neðan má sjá myndband af flutningi þeirra á laginu Rocketman.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram