Nútíminn birti í síðustu viku nýtt myndband sem sýndi skelfilega marga í símanum í umferðinni í Reykjavík. Smelltu hér til að horfa á myndbandið.
Myndbandið vakti gríðarlega athygli en ásamt því að birta myndbandið skoraði Nútíminn á fólk ásamt Samgöngustofu, VÍS, Sjóvá og TM að láta af símanotkun undir stýri. Myllumerkið #égætlaaðhætta var notað til að halda utan um áskoranir fólks á samfélagsmiðlum.
Við hvöttum fólk til að skora á vini sína að láta af þessari hegðun og þátttakan var gríðarlega góð. Myllumerkið hefur ferðast um þúsundir Facebook-síða og nú viljum kanna hvort fólk sé ekki örugglega að vakna.
Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan.