Twitter fylgdist vel með skaupinu þetta árið eins og venjan er. Notendur tístu látlaust á meðan það var í gangi og notuðu kassamerkið #skaupið17 til að halda utan um umræðuna.
Nútíminn tók það helsta saman en ekki verður betur séð en að fólk hafi verið ánægt með afraksturinn. Allavegana flestir.
Einn af höfundum Skaupsins í ár, Saga Garðars varaði ykkur við!
Nú eru tæpir tveir tímar í áramótaskaupið og áður en þið segið ykkar skoðun á því langar mig bara að minna ykkur á að ég er ólétt og læs. #skaupið17
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) December 31, 2017
Þetta byrjaði vel!
Klárlega besta skaup sem ég hef horft á! Samt bara 10 min búnar af því #skaupið17
— Harpa Harðar (@harpahardars) December 31, 2017
Pabbi byrjaður að emja úr hlátri og bara kominn á fjórða glas. Þetta Skaup steinliggur #skaupið17
— Maggi Peran (@maggiperan) December 31, 2017
Eldað með góða fólkinu. Ég hló #skaupið17
— Sigmundur Halldorsson (@simmix1) December 31, 2017
Steini sem Balti ??? #skaupið
— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2017
Það hlógu samt ekki allir…
Á Áramótaskaupið ekki að vera skemmtiþáttur? ? #skaupið17
— Stuðný (@gudnyrp) December 31, 2017
Bubbi var samt sáttur!
#skaupið17 Dóri DNA er snillingur
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) December 31, 2017
Flestir elskuðu það!
MC fóstur – klárlega setning ársins ??? #skaupið17
— Sara Dögg (@saradoggsvan73) December 31, 2017
Sjitt maður. Besta skaup síðan 1987. Segi og skrifa. #skaupið17
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) December 31, 2017
Annað hvort er þetta geggjað skaup eða ég er orðinn ógeðslega gamall! #skaupið17
— Björn Halldórsson (@bjornhalldors) December 31, 2017
Eldað með Góða Fólkinu. Svo vel skrifað. #skaupið17
— Atli Viðar (@atli_vidar) December 31, 2017
Getum við plís fengið heilan þátt með löggunum úr skaupinu!? #skaupið17
— Laufey Haralds (@LaufeyH) December 31, 2017
Ádeilan á #Freethenipple sló í gegn!
Takk fyrir Free The Nipple ádeiluna #skaupið17
— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) December 31, 2017
Geirvörtu atriðið ?? #skaupið17
— Aldey Traustadóttir (@aldeyt) December 31, 2017
Nei vá, þessi skets verður umtalaður. Nýja Sundhöllin strax komin í Skaupið. #skaupið17
— Atli Viðar (@atli_vidar) December 31, 2017
Jess! Sundlaugar-freethenipple er eitt allra besta skaupatriði frá upphafi. Dúndrandi snilld og ádeila. #skaupið17 #freethenipple
— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) December 31, 2017
Við fengum að sá fyrsta Dickpic Íslandssögunnar
Dickpic Magnúsar Tumasonar er besti skaupskets sem ég man eftir. #skaupið17
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) December 31, 2017
Svo kom Daði og lokaði þessu!
Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17
— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017
https://twitter.com/Ragnheidur_Axel/status/947608729830256643