Við kveðjum aðra viku og kíkjum aðeins á Twitter. Þar var fólk í stuði í vikunni og hér eru fyndnustu tístin, því enginn á að fara út í þennan kulda.
Áður en við höldum lengra viljum við sýna ykkur þessa mynd af lasagne sem skýtur alltaf upp kollinum þegar við förum yfir tíst vikunnar. Af hverju? Af hverju ekki?
https://twitter.com/iComidaPorno/status/939709898413264896
Tengi
Mamma: er þér sama þó verði nautalund í staðinn fyrir hamb.hrygg 24?
Ég: jájá, ef þér er sama þó ég eitri fyrir fjölskyldunni eins og hún leggur sig, brenni niður húsið og skrifi svo 80bls langt manafesto áður en ég skýt mig í andlitið í einhverjum sumarbústað.— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) December 9, 2017
Hversu lengi þurfum við að dvelja í þessu frystihólfi?
Að húka á þessu landi er eins og að ákveða að búa allt árið inni í ísskáp. Þar af nokkra mánuði í frystihólfinu.
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 8, 2017
Tekinn
Sá einu sinni gaur segja við dyravörð sem var að henda honum út “þú ert það andfúll að ég verð andfúll við að tala við þig”
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) December 9, 2017
Þvílík staðfesta
var að finna mann sem kommentar "vibbi.is" á alla postana frá metro á facebook pic.twitter.com/nAPtByM6Fv
— Sigurður Bjartmar (@sbjartmar) December 9, 2017
????????????
Meira ruglið þessi verðbólga, óboðlegt fyrir vinnandi fólk að eiga nánast ekki efni á mat. Engar áhyggjur samt, var að öskra á 15 ára stelpu í hlutastarfi á kassa í Bónus yfir því hvað mandarínur séu dýrar svo þetta ætti að reddast á næstunni.
— Siffi (@SiffiG) December 8, 2017
Má ekkert?
Ég á þjóbó: nenniði öll að hætta að hamra svona á lyklaborðið, fletta svona mikið og anda svona hátt for crying out loud?!?!?!!!
Líka ég á þjóbó: *hlæ upphátt að fyndnu gifi og uppsker augngotur* hvaða voða er þetta má maður ekki neitt eða
— Ingileif Fridriks (@ingileiff) December 9, 2017
Gleðileg jól! ????
‘gleðileg jol astin min’ pic.twitter.com/1O0uw53OeW
— Berglind Festival (@ergblind) December 9, 2017
FÁRÁNLEGT
Núna þegar jólin eru að nálgast er tilvalið að rifja upp þegar pabbi minn keypti Fanta en ekki Appelsín af því það var á tilboði í bónus. Malt og Fanta. Fáránlegt.
— LOLgalilja (@olgalilja69) December 9, 2017
❄️❄️❄️
Var líka frost hjá ykkur hinum í dag sem settuð ekki mynd af mínusgráðunum í story??
— Karen Kristinsdóttir (@karennibraut) December 8, 2017
!!!
góða nótt! #vikan @gislimarteinn pic.twitter.com/g90cu9yQl5
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) December 8, 2017