Gerðu upp íbúð þrátt fyrir varnarorð fagmanna: „Ekki gera þessa íbúð upp — það borgar sig ekki“

Auglýsing

Lesendur Nútímans kynntust Ella og Ingvari árið 2016 þegar þeir gerðu upp íbúð í vefþáttunum Gerum þetta bara. Nú eru strákarnir komnir aftur í nýjum þáttum og viðfangsefnið er íbúð sem fagmenn höfðu sagt að borgi sig ekki að gera upp.

Elli og Ingvar voru ósammála.

Þeir réðust í verkið með reynslu og húmor að vopni og úr varð þessi stórskemmtilega fimm þátta sería eftir Heimi Bjarnason sem sýnd verður hér á Nútímanum. Fylgstu með frá byrjun og horfðu á fyrsta þáttinn hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram