Góði Úlfurinn sendir frá sér nýtt lag og myndband

Auglýsing

Rapparinn ungi, Úlfur Emilio, eða Góði Úlfurinn, sendir frá sér nýtt lag og myndband á næstunni. Móðir hans greindi frá þessu á Facebook og deildi sýnishorni úr nýja laginu.

Sjá einnig: Góði Úlfurinn hitti Jóa P á tíu ára afmælisdaginn sinn: „Allir eru mjög stoltir af mér“

Úlfur sló í gegn árið 2017 með lögunum Græða peninginn og Hvenær kemur frí, þá var hann aðeins tíu ára gamall. Lagið Dýrka Sól er nú væntanlegt en brot úr myndbandinu við lagið má sjá hér að neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram